Hótel fyrir mennska hamstra

Hótel í Frakklandi býður viðskiptavinum sínum upp á allsérstaka upplifun. Gestir sem panta sér herbergi á hótelinu fá að búa eins og hamstrar. Þeir fá korn að borða, getið hlaupið inni í stóru hjóli og sofið á heyi.

Nafn hótelsins er viðeigandi en það heitir Hamstrasetrið. Það er í bænum Nantes og er rekið af fyrirtæki sem sérhæfir sig í að leigja út fremur óvenjulega og furðulega staði.

Nóttin kostar 99 Evrur. Eigendurnir segja hins vegar að verðið muni hækka á næstunni þar sem nútímahamstrar krefjist þjónustu á borð við þráðlaust internet og stóra flatskjái.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup