Górilluungi fæddist í Japan

00:00
00:00

Fyrsti gór­illu­ung­inn sem fæðist í Jap­an í sjö ár fædd­ist í Ueno dýrag­arðinum í Tókýó sl. laug­ar­dag. Eft­ir­lits­mynd­vél fylgd­ist með því þegar móðirin Momo­ko, sem er 26 ára göm­ul gór­illa, fæddi litla gór­illuap­ann.

Ekki er búið að skíra krílið en tals­menn dýrag­arðsins hafa hvatt al­menn­ing til að stinga upp á góðu nafni.

Litli gór­illu­ung­inn fær ekki að fara út fyrr en það hlýn­ar í veðri, en for­svars­menn dýrag­arðsins von­ast til þess að fjöl­menni muni leggja leið sína í garðinn í mars á næsta ári til að hann aug­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir