Górilluungi fæddist í Japan

Fyrsti górilluunginn sem fæðist í Japan í sjö ár fæddist í Ueno dýragarðinum í Tókýó sl. laugardag. Eftirlitsmyndvél fylgdist með því þegar móðirin Momoko, sem er 26 ára gömul górilla, fæddi litla górilluapann.

Ekki er búið að skíra krílið en talsmenn dýragarðsins hafa hvatt almenning til að stinga upp á góðu nafni.

Litli górilluunginn fær ekki að fara út fyrr en það hlýnar í veðri, en forsvarsmenn dýragarðsins vonast til þess að fjölmenni muni leggja leið sína í garðinn í mars á næsta ári til að hann augum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.