Nefndu barnið eftir bílnum

Bíll af gerðinni Kia Sorento.
Bíll af gerðinni Kia Sorento.

Ensk hjón ákváðu að nefna dóttur sína Kia eftir að hún fæddist í aftursæti Kia-bíls þeirra. Þau voru á leiðinni á spítalann og þrátt fyrir að faðirinn hafi flýtt sér sem mest hann mátti lá dótturinni meira á að komast í heiminn.

Starfsmönnum Kia-bílaframleiðandans barst þessi óvenjulega saga til eyrna og ákváðu þeir að gefa foreldrum Kiu litlu nýjan Kia-bíl, að andvirði tæpra fjögurra milljóna kr., sem þeir tóku fegins hendi enda eiga hjónin nú samtals sex börn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar