Kengúra reyndi að drekkja hundi

Kengúrur geta verið varasamar
Kengúrur geta verið varasamar

Kengúra reyndi að drekkja hundi og þegar eigandi hundsins reyndi að bjarga honum réðst hún á hann, að sögn ástralskra sjúkraliða í dag.

Árásin átti sér stað við stíflu í nágrenni Melbourne. Er hundaeigandinn með slæma skurði í andliti og líkama eftir klór kengúrunnar en hundaeigandinn stakk sér ofan í vatnið þar sem kengúran reyndi að drekkja hundinum í gær. 

Ekki er vitað hvað olli því að kengúran réðst til atlögu við hundinn en kengúrum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum í Ástralíu. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir