Lögreglan lagði Lamborghini í rúst

Bifreiðin sem var máluð í hvítum og bláum litum ítölsku …
Bifreiðin sem var máluð í hvítum og bláum litum ítölsku lögreglunnar, var gjöf frá ítalska bílaframleiðandanum árið 2004. Hún var sex gíra með 500 hestafla vél sem var fjórar sekúndur í hundraðið úr kyrrstöðu.

Dýr­asta bif­reið ít­ölsku lög­regl­unn­ar er ónýt eft­ir árekst­ur. Um er að ræða 30 millj­óna króna Lam­borg­hini sport­bif­reið. „Mamma mía!“ myndu ef­laust marg­ir Ítal­ir segja.

Árekst­ur­inn varð skammt frá bæn­um Cremona á Norður-Ítal­íu, en bif­reiðin hafði verið þar til sýn­is á sam­komu náms­manna sem eru í at­vinnu­leit.

Frétt­ir herma að ökumaður lög­reglu­bif­reiðar­inn­ar hafi orðið að taka krappa beygju til að kom­ast hjá árekstri, þar sem önn­ur bif­reið ók í veg fyr­ir hana. Lög­reglu­bif­reiðin hafnaði hins veg­ar á tveim­ur kyrr­stæðum bíl­um og er sögð vera ónýt.

Tveir lög­reglu­menn voru í bíln­um. Ann­ar þeirra rif­beins­brotnaði en hinn marðist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu það eftir þér að gera eitthvað óvenjulegt í dag. Ertu Kannski að eyða allt of miklum tíma í eitthvað sem þér er alveg sama um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Láttu það eftir þér að gera eitthvað óvenjulegt í dag. Ertu Kannski að eyða allt of miklum tíma í eitthvað sem þér er alveg sama um.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir