Til reynslu um Karíbahafið

Jón Viðar Finnsson og Arnfríður Jóhannsdóttir, kúabændur í Dalbæ í …
Jón Viðar Finnsson og Arnfríður Jóhannsdóttir, kúabændur í Dalbæ í Hrunamannahreppi, um borð í glæsiskipinu Oasis of the Seas.

„Þeir lentu í roki, meira en 20 metr­um á sek­úndu á leiðinni hingað frá Finn­landi og menn voru sam­mála um að skipið hefði staðið sig mjög vel,“ seg­ir Jón Viðar Finns­son, kúa­bóndi á Suður­landi.

Hann var, ásamt Arn­fríði Jó­hanns­dótt­ur, eig­in­konu sinni, meðal þúsunda gesta sem fóru í reynslu­sigl­ingu um Karíbahafið á stærsta farþega­skipi sög­unn­ar, Oasis of the Seas, sem er 225 þúsund brútt­ót­onn.

Syst­ir Jóns Viðars, Helga, hannaði öll eld­hús og bari fyr­ir alls átta skip skipa­fé­lags­ins Royal Caribb­e­an In­ternati­onal. 

Sjá nán­ar sam­tal við Jón Viðar og Arn­fríði í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason