Jesús birtist á banana

Lisa Swinton heldur á banananum.
Lisa Swinton heldur á banananum. Ljósmynd/Telegraph

Breskri konu á fer­tugs­aldri brá held­ur bet­ur í brún þegar hún teygði sig eft­ir ban­ana rétt fyr­ir jóla­hátíðina. Á hýði hans mátti nefni­lega finna and­lit sem hún er full­viss um, að sé af Jesú Krist. Engu að síður át hún ávöxt­inn en tók mynd­ir af hýðinu.

Kon­an, Lisa Sw­int­on, setti mynd­ir af ban­an­an­um inn á sam­skipta­vef­inn Face­book þar sem þær vöktu mikla at­hygli. Einn vin­ur Sw­int­on taldi t.d. að mynd­in virt­ist frem­ur vera af apa. Breska dag­blaðið Daily Tel­egraph grein­ir frá þessu.

Sw­int­on er þó eng­inn nýgræðing­ur þegar kem­ur að sýn­um á borð við þessa. „Einn vina minna seg­ist hafa séð guðsmóður­ina á hurð baðher­berg­is síns og ann­ar sá henni bregða fyr­ir í myglu á gólfi sturtu­klef­ans,“ seg­ir Sw­int­on sem er viss um að and­lits­mynd­in hafi ekki verið á ban­an­an­um þegar hún keypti hann.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þriðjungur af þrákelkni og tveir þriðju af vitneskju eru uppskriftin að yfirráðum á vinnustaðnum. Hafðu hugfast að ein lítil mistök geta dregið dilk á eftir sér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant