Von á djarfari útgáfu af Avatar

Jake og Neytiri í myndinni Avatar
Jake og Neytiri í myndinni Avatar Reuters

Aðdáendur kvikmyndarinnar Avatar geta átt von á því að myndin verði heldur djarfari þegar hún kemur á mynddisk heldur en sú útgáfa sem sýnd er við gríðarlegar vinsældir í kvikmyndahúsum út um allan heim um þessar mundir.

Kynlífsatriðin voru öll klippt út úr kvikmyndinni áður en hún var send í kvikmyndahús, að sögn leikstjóra Avatar James Cameron. 

Samkvæmt Ananova vefnum er um að ræða atriði með Jake Sully og Neytiri. Að sögn Cameron var ákveðið að klippa atriðið út svo DVD útgáfan hefði upp á eitthvað nýtt að bjóða. „Ef þú vilt sjá hvernig þau hafa kynmök," segir Cameron.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar