Lítill listmálari vekur athygli

00:00
00:00

Sjö ára gam­all bresk­ur dreng­ur, Kieron William­son, hef­ur vakið mikla at­hygli í lista­heim­in­um fyr­ir mál­verk­in sín. Í nóv­em­ber sl. seld­ust t.d. 16 verk eft­ir hann á upp­boði á aðeins 15 mín­út­um. Hann fékk um 3,6 millj­ón­ir fyr­ir verk­in.

Faðir pilts­ins er gapandi hissa yfir áhuga fólks á verk­um son­ar síns. Áhug­inn teyg­ir sig út fyr­ir land­stein­ana, því sem dæmi má nefna hef­ur Jap­ani fest kaup á verk­in eft­ir pilt­inn. 

Listagalle­ríið Pict­ur­ecraft hef­ur haldið utan um verk litla mál­ar­ann og að sögn fram­kvæmda­stjóra galle­rís­ins á William­son framtíðina fyr­ir sér. Hann gæti mögu­lega orðið einn af stóru­meist­ur­um mál­aralist­ar­inn­ar.

Dreng­ur­inn seg­ir hins veg­ar að vin­ir sín­ir sjái til þess að hann hafi fæt­urn­ar á jörðinni. Hann kveðst hins veg­ar vilja vera listamaður þegar hann verður stór.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son