Lítill listmálari vekur athygli

Sjö ára gamall breskur drengur, Kieron Williamson, hefur vakið mikla athygli í listaheiminum fyrir málverkin sín. Í nóvember sl. seldust t.d. 16 verk eftir hann á uppboði á aðeins 15 mínútum. Hann fékk um 3,6 milljónir fyrir verkin.

Faðir piltsins er gapandi hissa yfir áhuga fólks á verkum sonar síns. Áhuginn teygir sig út fyrir landsteinana, því sem dæmi má nefna hefur Japani fest kaup á verkin eftir piltinn. 

Listagalleríið Picturecraft hefur haldið utan um verk litla málarann og að sögn framkvæmdastjóra gallerísins á Williamson framtíðina fyrir sér. Hann gæti mögulega orðið einn af stórumeisturum málaralistarinnar.

Drengurinn segir hins vegar að vinir sínir sjái til þess að hann hafi fæturnar á jörðinni. Hann kveðst hins vegar vilja vera listamaður þegar hann verður stór.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir