Lítill listmálari vekur athygli

Sjö ára gamall breskur drengur, Kieron Williamson, hefur vakið mikla athygli í listaheiminum fyrir málverkin sín. Í nóvember sl. seldust t.d. 16 verk eftir hann á uppboði á aðeins 15 mínútum. Hann fékk um 3,6 milljónir fyrir verkin.

Faðir piltsins er gapandi hissa yfir áhuga fólks á verkum sonar síns. Áhuginn teygir sig út fyrir landsteinana, því sem dæmi má nefna hefur Japani fest kaup á verkin eftir piltinn. 

Listagalleríið Picturecraft hefur haldið utan um verk litla málarann og að sögn framkvæmdastjóra gallerísins á Williamson framtíðina fyrir sér. Hann gæti mögulega orðið einn af stórumeisturum málaralistarinnar.

Drengurinn segir hins vegar að vinir sínir sjái til þess að hann hafi fæturnar á jörðinni. Hann kveðst hins vegar vilja vera listamaður þegar hann verður stór.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir