Ekki versla í náttfötum

Reuters

Tesco verslun hefur beðið viðskiptavini um að sleppa því að versla í náttfötum eða berfættir. Búið er að setja upp tilkynningu í versluninni, sem er í bænum St. Mellons í Cardiff, þar sem segir: „Ávallt skal ganga um í skófatnaði og allur náttfatnaður er bannaður.“

Talsmaður Tesco segir verslunin setji engar reglur um klæðaburð viðskiptavina sinna. Verslunin vilji hins vegar ekki að fólk stundi viðskipti í náttfötum, þar sem það misbjóði öðrum viðskiptavinum. Fréttavefur breska ríkisútvarpsins greinir frá þessu.

Hann segist ekki vita til þess að aðrar Tesco-verslanir í Bretlandi hafi sett upp svipaðar tilkynningar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir