Heimsins hæsti snjókarl?

00:00
00:00

Hóp­ur fólks í bæn­um Sigulda í Lett­landi hef­ur ekki látið sér leiðast í vetr­arkuld­an­um. Það hef­ur búið til sjö metra háan snjó­karl, sem þau telja að sé sá hæsti í heimi.

Hug­mynd­in að snjó­karl­in­um kviknaði þegar bæj­ar­yf­ir­völd stóðu frammi fyr­ir því verk­efni að velja tákn fyr­ir vetr­ar­leika, sem eru framund­an í bæn­um.

Listamaður­inn Elm­ars Gaigalnieks, sem er einn þeirra sem bjuggu til Snæf­inn, seg­ist hafa heyrt af því að fimm metra hár snjó­karl hefði verið bú­inn til í New York í Banda­ríkj­un­um.  Hann vildi gera gott bet­ur og á end­an­um varð til sjö metra hár bros­mild­ur karl með gul­rót­ar­nef og hatt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú ættir að fá tækifæri til ferðalaga og framhaldsmenntunar á næstunni. Forðastu að dragast inn í atburðarás sem í raun kemur þér ekkert við.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir