Chopin á peningaseðil

Frédéric-François Chopin
Frédéric-François Chopin

Seðla­banki Póllands ky­nnti út­gáfu nýs pening­aseðils í næstu viku en um viðhafnarút­gáfu er að ræða. Er það pólska tónsk­áldið Fréd­éric-François Chopin sem mun prýða 20 slot seðilinn en tvö hu­ndruð ár eru liðin frá fæðingu hans þann 1. mars nk.

Alls verða prentaðir 100 þúsund seðlar og verða þeir seld­ir á net­inu á 25-50 slot frá 9. febrúar til 12. febrúar.

Chopin fædd­ist í Żelazowa Wola í miðju Póllandi nálægt Socha­czew. Móðir hans hét Tekla Just­y­na Kr­zy­żanowska en frans­k­ættaður faðir hans hét Mik­ołaj (Ni­colas) Chopin. Hann flutt­ist til París­ar þegar hann var tvít­u­g­ur að aldri og bjó í Frak­klandi allt til dánard­ags, þann 17. okt­óber 1849.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðkvæm vandamál koma upp og krefjast allrar þinnar athygli. Hlustaðu og taktu þátt í samræðum en ekki lofa neinu upp í ermarnar á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebast­i­an Ri­c­hels­en
3
Árni Þór­arinsson og Páll Kristinn Pálsson
4
Guðrún J. Magnúsd­óttir
5
Jónína Leósd­óttir