Sækir um skilnað í 15. sinn

Hjónin Matti Nykänen og Mervi Tapola.
Hjónin Matti Nykänen og Mervi Tapola. mbl.is

Mervi Tapola hefur nú farið fram á skilnað við mann sinn Matti Nykänen, fyrrum skíðastökkvara. Skilnaðarbeiðnina lagði hún fram í héraðsdómi Tammerfors og er þetta í 15. skipti sem hún vill skilja við skíðastökkvarann.

Fjórtán sinnum hefur Mervi Tapola dregið skilnaðarbeiðnir sínar til baka. „Nú hef ég tekið endanlega ákvörðun,“ sagði Tapola í samtali við Iltalehti. Hún tók hina endanlegu ákvörðun eftir heiftarlegt rifrildi þeirra hjóna um jólin. Átökunum lyktaði með því að Matti Nykänen særði konu sína með hnífi.

Héraðsdómstóllinn hefur sett Matta Nykänen í þriggja mánaða nálgunarbann og er hann grunaður um alvarlega valdbeitingu gagnvart konu sinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka