Varði kartöflugarðinn með jarðsprengjum

Maðurinn notaði jarðsprengjur til að verjast kartöfluþjófum.
Maðurinn notaði jarðsprengjur til að verjast kartöfluþjófum. AP

Rússneskur bóndi hefur verið dæmdur fyrir að hafa komið fyrir jarðsprengjum við land sitt. Hann segist hafa gert þetta til að koma í veg fyrir að kartöflum sé stolið úr garðinum hans.

Alexander Skopintsev býr við ekki langt frá landamærunum við Kína. Hann setti þrjár jarðsprengjur niður á landi sínu, en þær hafði hann búið til í bílskúrnum sínum.

Skopintsev var kærður eftir að ein sprengjan sprakk. Maður slasaðist í sprengingunni, en þó ekki lífshættulega.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta og persónuleg átök ríða húsum á vinnustað þínum. Máttarvöld heimsins, til dæmis foreldrar, sjá ekki sólina fyrir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir