Viltu prófa að vera munkur?

Munkur gengur áleiðis að klaustri
Munkur gengur áleiðis að klaustri AP

Frans­isku munk­ar frá Maria Enzer­dorf munkaklaustr­inu í Aust­ur­ríki bjóða nú upp á reynslu­tíma yfir eina helgi fyr­ir þá sem hafa áhuga á að ger­ast munk­ar. Klaustrið sem rek­ur sögu sína aft­ur á 15. öld opnaði dyr sín­ar í von um aukna nýliðun en há­marks­ald­ur þátt­tak­enda miðast við 40 árin.

Meðan á helg­ar­dvöl­inni stend­ur býðst hinum áhuga­sömu að starfa og biðja með munk­un­um en til­gang­ur­inn er að sýna fram á hvernig raun­veru­legt munka­líf geng­ur fyr­ir sig.

Fram kem­ur á vef BBC að til­raun­in sem hófst í októ­ber hafi nú þegar skilað sér í því að þrír þátt­tak­end­ur íhugi að fara alla leið og ger­ast munk­ar.

Til­raun­in er ekki aðeins bund­in við karl­menn því kon­um gefst einnig tæki­færi á að prófa líf nunn­unn­ar yfir eina helgi í gegn­um reglu Frans­isku­systra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Vinir og alls kyns félagsskapur skiptir þig miklu um þessar mundir. Hins vegar ættirðu að segja sem minnst fyrr en þú veist fyrir víst hvað þú vilt segja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell