Hundurinn kom upp um eigandann

Hundurinn er besti vinur mannsins.
Hundurinn er besti vinur mannsins. Sverrir Vilhelmsson

Hundur kom upp um eigandi sinn þegar lögregla leitaði manns sem grunaður hafði verið um lögbrot. Maðurinn hafi falið sig í litlum skáp.

Þegar lögreglumennirnir börðu að dyrum íbúðar í Euskirchen nærri Köln í Þýskalandi svaraði maður sem hélt á hundi í fanginu. Lögreglumennirnir spurðu um eiganda íbúðarinnar, en maðurinn sagðist ekkert vita hvar hann væri að finna.

Þegar maðurinn setti hundinn á gólfið fór hann strax að litlum skáp í íbúðinni og dillaði rófunni glaðlega. Þar inni leyndist maðurinn sem lögreglan var að leita að. Lögreglan tók fram í samtali við AFP að maðurinn væri ekki grunaður um stórglæp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup