Mynd af Jesús með bjór vekur reiði

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Kristn­ir íbú­ar Ind­lands eru afar ósátt­ir við mynd sem sýn­ir Jesús með bjórdós og síga­rettu í hendi. Mynd­ina er að finna í kennslu­bók í barna­skóla sem notuð er í norðaust­ur­hluta lands­ins. 

Bók­in er hand­gerð og var notuð við kennslu í skóla sem kirkj­an rek­ur í Meg­halaya ríki en flest­ir íbú­anna þar eru kristn­ir. Var bók­in notuð til þess að tákna staf­inn I í orðinu  Idol (átrúnaðargoð).

Eru yf­ir­menn kirkj­unn­ar æfir út í út­gef­anda bók­ar­inn­ar og segja bók­ina lýsa al­gjör­um skorti á virðingu við trú­ar­brögðum.

Leit­ar lög­regla nú að eig­anda út­gáf­unn­ar sem gaf bók­ina út en hann á yfir höfði sér refs­ingu fyr­ir að hafa van­virt trú­ar­tákn. Jafn­framt hef­ur kaþólska kirkj­an bannað all­ar bæk­ur frá út­gáfu­fyr­ir­tæk­inu og krefst op­in­berr­ar af­sök­un­ar­beiðni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell