Ætlaði að njóta sólarinnar

19 ára gamall Úkraínumaður ætlaði að njóta sólarupprásarinnar eftir að hafa skemmt sér alla nóttina í Sydney í Ástralíu um helgina. Hann klifraði niður einstigi í klettabelti við höfina en lenti í sjálfheldu og gat sig hvergi hreyft.

Að sögn talsmanns sjúkraflutningaþjónustu í Sydney sá fiskimaður, sem var að fara til veiða, manninn fastan í klettunum og lét neyðarlínu vita. 

Þyrla var kölluð út en þegar björgunarmaður seig niður til að sækja unga manninn var hann steinsofandi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar