Kastaði af sér vatni á raflínu

Stjórnvöld í Washingtonríki í Bandaríkjunum telja, að maður hafi látið lífið þegar hann kastaði af sér vatni á raflínu, sem fallið hafði á jörðina eftir bílslys.

Dave Pimentel, aðstoðarlögreglustjóri í Grays Harbor sýslu sagði við útvarpsstöð að fimmtugur maður að nafni Roy Messenger hefði misst stjórn á bíl sínum og lent á rafmagnsstaur sl. föstudag. Messenger slapp nær ómeiddur en bíllinn festist í skurði og Messenger hringdi í ættingja sinn og bað hann um að sækja sig.   

Þegar ættinginn kom á staðinn var Messenger hins vegar látinn og hafði greinilega fengið raflost. Pimentel segir, að Messenger virðist hafa kastað af sér vatni í vegarskurðinn og ekki séð, að óeinangraður rafstrengur lá þar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir