Búningablæti gerir flugfélögum lífið erfitt

Flugfreyja Japan Airlines.
Flugfreyja Japan Airlines. Reuters

Japanir eru frægir að endemum fyrir mörg undarleg áhugamál og er búningablæti eitt þeirra. Japanska flugfélagið, Japan Airlines, hefur af því miklar áhyggjur að flugfreyjur, sem sagt var upp í kjölfar þess að félagið varð gjaldþrota, muni nú selja búninga sína á svörtum búningamarkaði.

Búningarnir eru gríðarlega eftirsóttir af söfnurum og eru sumir tilbúnir að greiða allt að 400.000 krónur fyrir búninginn. Búningar samkeppnisaðilans, All Nippon Airlines, þykja ennþá fínni og fara á svarta markaðnum fyrir allt að 750.000 krónur.

ANA hefur látið sauma tölvukubba í búningana til að halda þeim innan fyrirtækisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir