„Kraftaverk“ í París

Líkneski af Maríu mey.
Líkneski af Maríu mey.

Líkneski af Maríu mey er sagt gráta tárum af olíu í húsi einu í París í Frakklandi. Eigandi líkneskisins segir táraflóðið hafa byrjað fyrir um mánuði. Síðan þá hafi stöðugur straumur fólks komið til að sjá líkneskið sem hangir á vegg í gangi húss hans.

Eigandinn telur tárin kraftaverk. Þau séu skilaboð frá Maríu mey og syni hennar. Kona hans tekur undir það og segist hafa tekið eftir tárunum, eitt sinn þegar hún baðst fyrir við líkneskið.

Gestirnir, sem koma jafnvel frá Belgíu og Þýskalandi, trúa að tárin hafi lækningamátt og reyna að ná sér í dropa. Til vitnis um það segja eigendurnir að kona sem var ófær um verða ófrísk hafi náð sér í nokkra dropa í vasaklútinn sinn um miðjan febrúar. Klútinn hafi hún lagt á magann á sér og sé nú ófrísk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir