Karlmenn hafa heldur betur snúið bökum saman í mars og ófáir þeirra skarta yfirvararskeggi til stuðnings átakinu Karlmenn og krabbamein.
Á vefsíðu átaksins, karlmennogkrabbamein.is, hafa þúsundir manna skráð sig til leiks og safnað tæpum 9 milljónum króna í áheitum.
Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.