Vilja friða síðdegisblundinn

Dýra­vernd­un­ar­sam­tök á Spáni krefjast þess nú, að síðdeg­is­blund­ur­inn, síest­an svo­nefnda verði lýst­ur verndað list­form.

Eru vernd­un­ar­sinn­arn­ir sagðir reiðir yfir ákvörðun héraðsstjórn­ar­inn­ar í Madrid um að setja nauta­at á lista yfir sér­stök menn­ing­ar­fyr­ir­bæri, sem beri að vernda. 

Að sögn breska blaðsins Daily Tel­egraph segj­ast dýra­vin­irn­ir telja, að stjórn­völd­um í Madrid beri skylda til að vernda síest­una og ætti að íhuga að koma fyr­ir rúm­um á göt­um úti. 

Daniel Dorado, lögmaður sem berst fyr­ir rétt­ind­um dýra, hef­ur lagt inn um­sókn þar sem seg­ir að síest­an upp­fylli sömu skil­yrði og nauta­at.  

„Síest­an er þýðing­ar­mik­ill hluti af menn­ing­unni, list­form sem þarf að vernda," seg­ir í um­sókn­inni.  „Hún hef­ur verið hluti af menn­ingu á Spáni og við Miðjarðar­hafið frá ör­ófi alda," held­ur Dorado áfram og not­ar sömu rök og færð eru fyr­ir vernd­un nauta­ats­ins. 

Hann seg­ir, að nú sé sótt að síest­unni vegna nú­tíma­hátta og hverfi hún muni Spáni hnigna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Heppnin er með þér núna, svo virðist sem tekjur þínar muni aukast á næstu sex vikum. Reyndu að sýna þeim sem eru í kring um þig þolinmæði og umburðarlyndi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell