Látinn maður sigraði í dómsmáli

Mohammed Lodhi var að skokka þegar hann lést.
Mohammed Lodhi var að skokka þegar hann lést. Reuters

Maður sem lést í janú­ar sl. hef­ur unnið sig­ur í dóms­máli í Bretlandi. Niðurstaða hæsta­rétt­ar er að hann megi dvelj­ast áfram í land­inu.

Mohammed Lod­hi hafði háð bar­áttu fyr­ir bresku dóms­kerfi í næst­um ára­tug. Hann hafði tengst fíkni­efna máli og átti á hættu að vera vísað úr landi til Sam­einuðu ar­ab­ísku fursta­dæm­anna. Lod­hi hélt því fram að ör­yggi hans væri í hættu ef hon­um yrði vísað úr landi.

Dóm­ar­inn komst að þeirri niður­stöðu að veru­leg­ar lík­ur væru á því að Lod­hi yrði pyntaður ef hon­um yrði vísað úr landi og mætti því dvelj­ast áfram á Bretlandi.

Lod­hi, sem var á fimm­tugs­aldri, lést sex vik­um áður en dóm­ur féll í máli hans.  Hann hafði farið út að hlaupa þegar hann hné niður. Bana­mein hans var hjarta­áfall.  Kona Lod­hi seg­ir að hann hafi verið und­ir miklu álagi vegna dóms­máls­ins og það kunni að hafa átt þátt í dauða hans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú ert fullur af orku. Ef þú heldur aftur af þér ætti samband þitt við samstarfsfólk að verða ánægjulega eftirminnilegt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell