Refurinn komst í feitt

Reuters

Ref nokkr­um tókst að brjót­ast inn í dýrag­arð í Finn­landi og drepa 16 flam­ingo­fugla. Frá þessu er greint á vef breska rík­is­út­varps­ins.

Að sögn for­stjóra dýrag­arðsins tókst refn­um að klifra yfir girðingu um um­lukti dýrag­arðinn og lauma sér inn í hóp fugl­anna um miðja nótt.

Dýrag­arður­inn er staðsett­ur á eyju skammt utan við Hels­inki, höfuðborg lands­ins, og svo virðist sem ref­ur­inn hafi gangið yfir ísilagt vatnið út í eyna.

Nú er verið að rann­saka hvers vegna fugl­arn­ir, sem venju­lega eru geymd­ir innivið á næt­urn­ar vegna kuld­ans, voru úti um miðja nótt. Alls eru um 150 dýra­teg­und­ir í dýrag­arðinum sem og þúsund plöntu­teg­und­ir.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Allt virðist vaxa þér í augum og fara í taugarnar á þér og að sjálfsögðu nærðu ekki tökum á neinu. Leitaðu leiða til að fegra umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Allt virðist vaxa þér í augum og fara í taugarnar á þér og að sjálfsögðu nærðu ekki tökum á neinu. Leitaðu leiða til að fegra umhverfi þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell