Nei hingað og ekki lengra

Boeing flugvél Ryanair
Boeing flugvél Ryanair

Bandarísku flugvélaverksmiðjurnar Boeing hafa hafnað beiðni Ryanair um að fjarlægja salerni úr flugvélum Ryanair og setja flugsæti í þeirra stað. Líkt og oft hefur komið fram þá reynir lággjaldaflugfélagið Ryanair ýmislegt til þess að ná fram sem mestri arðsemi úr hverri flugferð en nú segir Boeing „nei hingað og ekki lengra."

Alls eru þrjú salerni um borð í flugvélum Ryanair en félagið vildi láta fækka þeim í eitt og krefja á sama tíma notendur þeirra um 1 breskt pund, 195 krónur, fyrir hverja heimsókn, samkvæmt frétt Jyllands Posten.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú er rómantísk manneskja og í dag verður þessi eiginleiki þinn áberandi. Sögur, slúður og dramatík gera vart við sig í fjölskyldulífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Sarah Morgan
3
Jenny Colgan
4
Sofia Rutbäck Eriksson
Loka