Nýmalað svart fólk í pastarétt

Tagliatelle.
Tagliatelle.

Ástralskur bókaútgefandi þarf að endurprenta uppskriftabók eftir að í ljós kom að í einni uppskriftinni stóð að það þyrfti salt og „nýmalað svart fólk“ í staðinn fyrir „nýmalaðan svartan pipar“.

Penguin bókaútgefandinn í Ástralíu þurfti að endurprenta um 7.000 eintök af Pastabiblíunni í síðustu viku sem kostaði forlagið rúmar 2 milljónir króna. Gömlu eintökin verða ekki innkölluð.

Umrædd uppskrift var að speltu tagliatelle með sardínum.

Talsmaður bókaútgefandans segir að í nánast öllum af 150 uppskriftum í bókinni hafi verið talað um salt og nýmalaðan pipar en aðeins í þessari einu hafi nýmalaðs svarts fólks verið krafist í eldamennskuna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup