Eldgosið komið á úrskífu

Úrið á að geyma ösku og hraun úr Eyjafjallajökli.
Úrið á að geyma ösku og hraun úr Eyjafjallajökli.

Eyja­fjalla­jök­ull hef­ur hlotið at­hygli um heim all­an und­an­farna daga og meira að segja eign­ast sitt eigið lag. Nú verður jök­ull­inn einnig fest­ur á úr­skífu. Er það úra­fram­leiðand­inn Romain Jerome vinn­ur sem vinn­ur að fram­leiðslu arm­bands­úrs sem prýtt er mynd af eld­gos­inu í Eyja­fjalla­jökli og hlotið hef­ur nafnið Eyja­fjallajokull DNA. 

Á úrið að geyma ösku og hraun úr Eyja­fjalla­jökli og mun fylgja skír­teini því til sönn­un­ar.

Jerome þessi hannaði á sín­um tíma einnig úr til­einkað Tit­anic skip­inu og raun­ar einnig úr sem geyma á tungl­ryk.





mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir