Með fimm ára son sinn á brjósti

Konan er einig með börn sem hún gætir á brjósti.
Konan er einig með börn sem hún gætir á brjósti. mbl.is/Brynjar Gauti

Bresk móðir sem legið hefur undir ámæli fyrir að vera með fimm ára son sinn í brjósti vísar allri gagnrýni á bug. Í samtali við breska götublaðið Daily Mirror segist Amanda Hurst sem er 29 ára og komin sjö mánuði á leið ekki hafa gert neitt rangt.

Hurst segist hafa ætlað að hætta brjóstagjöf þegar sonur hennar var sex mánaða – líkt og hefðbundið er – en að gefa brjóst hafi virkað svo eðlilegt að hún hafi haldið áfram. Hún gætir einnig barna vinafólks síns og segist einnig gefa þeim af brjósti, svo framarlega sem foreldrarnir samþykki það.

Eiginmaður Hurst styður ákvörðun konu sinnar að fullu og tekur fram að sonurinn fái aðeins brjóstamjólk á heimilinu, ekki á almannafæri.

Viðtal við Amöndu Hurst ásamt mynd af brjóstagjöfinni

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir