Hergögnin lentu í kálgarðinum

Herflugvél af gerðinn Hercules.
Herflugvél af gerðinn Hercules.

Sænski herinn var í vikunni með mikla æfingu á Skáni. Henni lauk hálf slysalega þegar tonnum af hergögnum var kastað í fallhlífum úr Hercules flutningaflugvél en í stað þess að lenda á Rynkeby flugvelli lentu fallhlífarnar í kálgarði við bæinn Åhus.

Kristianstadsbladet segir, að útreikningar áhafnar vélarinnar hafi greinilega klikkað eitthvað og því var tonnum af hergögnum kastað í kálgarðinn. Sem betur fer var ekkert fólk í nágrenninu.

Tvær fallhlífar lágu á eftir á þjóðveginum í nágrenninu. Sænski herinn hefur hafið rannsókn á hvað gerðist á heræfingunni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar