Er Dóra ólöglegur innflytjandi?

Dóra landkönnuður
Dóra landkönnuður

Bar­áttu­fólk gegn nýj­um inn­flytj­enda­lög­um í Arizona ríki í Banda­ríkj­un­um hafa fengið fræga teikni­mynda­per­sónu sem tákn fyr­ir bar­áttu sína. Það er eng­in önn­ur en Dóra land­könnuður en hún hef­ur kennt millj­ón­um banda­rískra barna ein­föld spænsk orðatil­tæki í þætti sín­um á Nickelodeon.

Fjöl­marg­ir vef­ir birta nú lög­reglu­mynd­ir af henni þar sem Dóra er með risa­stórt glóðar­auga. Meint­ur glæp­ur henn­ar er sagður að hafa farið ólög­lega yfir landa­mæri og veita viðnám við hand­töku.  



Sjá frétt Huff­ingt­on Post
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú ert galsafengnari og hrekkjóttari en oft áður þessa dagana. Ef þú æðir áfram án þess að skeyta um áhrif þess á fólkið í kringum gæti það ógnað vináttu þinni við einhvern.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þú ert galsafengnari og hrekkjóttari en oft áður þessa dagana. Ef þú æðir áfram án þess að skeyta um áhrif þess á fólkið í kringum gæti það ógnað vináttu þinni við einhvern.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar