Hizbollah í dulargervi?

Rima Fakih eftir að hafa verið krýnd ungfrú Bandaríkin.
Rima Fakih eftir að hafa verið krýnd ungfrú Bandaríkin. Reuters

Bloggarar á ysta hægrivæng í Bandaríkjunum benda nú á nýja hættu: Að Rima Fakih, 24 ára stúlka sem nýlega var kjörin ungfrú Bandaríkin, sé áreiðanlega róttækur múslími. Hún beri sama eftirnafn og nokkrir harðskeyttir frammámenn í Hizbollah-hreyfingunni líbönsku en Fakih er ættuð frá Líbanon.

Fræðimenn sem þekkja til Hizbollah segja einnig að ef hún léti sjá sig í hverfum Hizbollah í Beirút í flegna kjólnum, með demantaprýtt armbandið eða í nettu bikiní-sundfötunum sínum, yrði hún vafalaust hýdd. En bloggarinn Debbie Schlussel lét ekki sannfærast; Fakih væri bara að blekkja og vildi í reynd heilagt stríð, jihad.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar