Sumarfríið 2017 verður eins og í vísindaskáldsögu

Reuters

Innan nokkurra ára mun efnafólki standa til boða að gleyma amstri dagsins í fimbulköldu og framandi umhverfi þar sem litlar líkur eru á að rekast á vinnufélagana.

Verðmiðinn fyrir fríið verður ekki á færi láglaunafólks.

Þrjátíu daga dvöl í Bigelow-geimstöðinni mun kosta rétt tæplega 25 milljónir dala, eða sem svarar 3,3 milljörðum króna, á mann, að því er fram kemur í fréttaskýringu um stöðina á vef New York Times.

Bigelow-geimstöðin mun heita eftir auðkýfingnum Robert Bigelow sem efnaðist stórlega á rekstri hótelkeðjunnar Budget Suites of America, keðju sem markaði sér sérstöðu með því að bjóða upp á ódýr herbergi með eldhúsi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir