Selur brjóstamjólk á netinu

Toni Ebdon hittir viðskiptavini sína í persónu og afhendir mjólkurpela
Toni Ebdon hittir viðskiptavini sína í persónu og afhendir mjólkurpela

Ung móðir frá Devon í Bretlandi framleiðir svo mikla mjólk að hún hefur tekið upp á að selja brjóstamjólkina í gegnum veraldarvefinn.

Toni Ebdon er einhleyp móðir sem fæddi dreng fyrr á þessu ári. Hún segir dreng sinn aðeins þurfa lítinn hluta þeirrar mjólkur sem hún framleiðir.

Toni á nú 10 fasta viðskiptavini sem greiða 15 bresk pund fyrir 120 millilítra af brjóstamjólkinni.  En viðskiptavinir hennar eru alls ekki eins og hún reiknaði með.

„Ég átti von á að konur myndu hafa samband sem ekki gætu gefið ungbörnum sínum brjóstamjólk en öll svör við auglýsingu minni hafa verið frá karlmönnum,” sagði Toni.

„Ég spyr viðskiptavini mína fárra spurning og vil ekki hnýsast.”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir