Leigubílsstjóri skilaði peningatösku

Um 26.000 Bandaríkjadalir voru í töskunni
Um 26.000 Bandaríkjadalir voru í töskunni TRUTH LEEM

Fyrirtæki nokkurt í Hanoi í Víetnam segist eiga gæfu sína einum heiðarlegum leigubílstjóra að þakka.  Sá síðarnefndi var að keyra leigubíl sínum þegar gleyminn starfsmaður gleymdi poka með ríflega 26.500 Bandaríkjadölum í aftursæti leigubílsins. Leigubílstjórinn skilaði peningapokanum.

Nguyen Thi Thuy Lien, starfsmannastjóri hjá Cuu Long Petro fólksflutningafyrirtækinu segir að farþeginn hafi hringt eftir að hafa áttað sig á mistökum sínum en 23 ára gamli bílstjórinn Doan Thanh Xuan heyrði farþegann viðra áhyggjur sínar í talstöðinni og skilaði pokanum.

Að launum fékk hann 100 Bandaríkjadali og þakklæti starfsmannsins og atvinnurekanda síns.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar