Konur nöldra í heila viku árlega

Hver kannast ekki við smávegis nöldur?
Hver kannast ekki við smávegis nöldur?

Rannsókn í Bretlandi sýnir að meðalkonan nöldrar í eiginmanni sínum í rúmar tvær og hálfa klukkustund á viku. Nöldrið er helst tengt húsverkum og áfengisdrykkju.

Samanlagt gera það 11 klukkustundir á mánuði eða sem samsvarar heilli vinnuviku yfir árið.

Í úrtaki rannsóknarinnar voru 3.000 Bretar og kom þar í ljós að 86% þeirra karlmanna sögðu að konur sínar nöldruðu mikið og einn af hverjum fimm sagði að konan nöldraði stanslaust.


Topp 10 algengustu nöldurefni kvenna:

1. Þrif heimilisins
2. Uppvaskið
3. Eyðsla peninga
4. Ekki nógu rómantískur
5. Flokkar ekki þvottinn
6. Horfir of mikið á íþróttir
7. Drekkur of mikið
8. Býr ekki um rúmið
9. Eyðir of miklum tíma í tómstundum
10. Slær ekki grasið

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan