Fangelsaður fyrir Hitlersræðu-hringitón

Hitler flytur ræðu.
Hitler flytur ræðu. mbl.is

Þýskur maður á yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsisvist fyrir að nota Hitlersræðu sem hringitón í farsímanum sínum. Þegar sími mannsins hringdi ómaði rödd Hitlers þar sem hann hét því að eyða öllum gyðingum ef Þjóðverjar færu í stríð.

Farþegar í lest í Hamborg heyrðu þennan furðulega hringitón nokkrum sinnum og klöguðu manninn til lögreglunnar, sem handtók hann þegar lestin komst á leiðarenda. Við handtöku fundust einnig límmiðar með hakakrossi og mynd af Hitler á símanum undir áletruninni „Besti yfirmaður allra tíma.“

Maðurinn var kærður fyrir að brot á þýsku stjórnarskránni, en í henni er opinber birting á Nasistum og verkum þeirra alfarið bönnuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson