Fangelsaður fyrir Hitlersræðu-hringitón

Hitler flytur ræðu.
Hitler flytur ræðu. mbl.is

Þýsk­ur maður á yfir höfði sér allt að sex mánaða fang­elsis­vist fyr­ir að nota Hitlers­ræðu sem hringitón í farsím­an­um sín­um. Þegar sími manns­ins hringdi ómaði rödd Hitlers þar sem hann hét því að eyða öll­um gyðing­um ef Þjóðverj­ar færu í stríð.

Farþegar í lest í Ham­borg heyrðu þenn­an furðulega hringitón nokkr­um sinn­um og klöguðu mann­inn til lög­regl­unn­ar, sem hand­tók hann þegar lest­in komst á leiðar­enda. Við hand­töku fund­ust einnig límmiðar með hakakrossi og mynd af Hitler á sím­an­um und­ir áletr­un­inni „Besti yf­ir­maður allra tíma.“

Maður­inn var kærður fyr­ir að brot á þýsku stjórn­ar­skránni, en í henni er op­in­ber birt­ing á Nas­ist­um og verk­um þeirra al­farið bönnuð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert að hefja skemmtilegan mánuð. Klappaðu sjálfum þér á bakið fyrir að þora að íhuga að snúa baki við því sem þú þekkir og hélst þú gætir treyst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú ert að hefja skemmtilegan mánuð. Klappaðu sjálfum þér á bakið fyrir að þora að íhuga að snúa baki við því sem þú þekkir og hélst þú gætir treyst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Sofie Sar­en­brant
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir