Fangelsaður fyrir Hitlersræðu-hringitón

Hitler flytur ræðu.
Hitler flytur ræðu. mbl.is

Þýsk­ur maður á yfir höfði sér allt að sex mánaða fang­elsis­vist fyr­ir að nota Hitlers­ræðu sem hringitón í farsím­an­um sín­um. Þegar sími manns­ins hringdi ómaði rödd Hitlers þar sem hann hét því að eyða öll­um gyðing­um ef Þjóðverj­ar færu í stríð.

Farþegar í lest í Ham­borg heyrðu þenn­an furðulega hringitón nokkr­um sinn­um og klöguðu mann­inn til lög­regl­unn­ar, sem hand­tók hann þegar lest­in komst á leiðar­enda. Við hand­töku fund­ust einnig límmiðar með hakakrossi og mynd af Hitler á sím­an­um und­ir áletr­un­inni „Besti yf­ir­maður allra tíma.“

Maður­inn var kærður fyr­ir að brot á þýsku stjórn­ar­skránni, en í henni er op­in­ber birt­ing á Nas­ist­um og verk­um þeirra al­farið bönnuð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver