Kona kennir vampýru um bílslys

Vampýrur eru vinsælar um þessar mundir
Vampýrur eru vinsælar um þessar mundir RADU SIGHETI

Bílslys varð á Colorado Grand Valley svæðinu á sunnudagsnóttu er kona keyrði ofan í skurð. Sagðist hún hafa séð vampýru á miðjum veginum, orðið skelkuð og bakkað bílnum í skurð. Konan slapp ómeidd frá vampýrunni og slysinu en eiginmaður hennar kom á slysstað og ók henni heim. Vitni á slysstað sáu ekki vampýruna og lögreglunni tókst ekki að hafa hendur í hári hennar. Einnig sagðist lögreglan ekki telja að eiturlyf eða áfengi hafi tengst slysinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup