Fleira fé en fólk á Íslandi

Sauðfé undir Eyjafjöllum.
Sauðfé undir Eyjafjöllum.

Frétt á vef blaðsins Reykja­vik Grapevine hef­ur vakið nokkra at­hygli á Norður­lönd­um en þar er sagt frá því, að á Íslandi sé mun fleira sauðfé en mann­fólk og þannig hafi það verið allt frá móðuharðind­un­um árið 1784.

Sænska blaðið Dagens Nyheter ger­ir þetta meðal ann­ars að umræðuefni á frétta­vef sín­um og vitn­ar í upp­lýs­ing­ar frá Hag­stof­unni um að á síðasta ári hafi verið 150.061 fleiri kind­ur en mann­eskj­ur á Íslandi.

Frétt Grapevine

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vinna þín hjálpar fólki og þessvegna vinnur þú. Frá og með deginum í dag er gamall vandi úr sögunni og þú getur haldið fram veginn léttari en ákveðnari í spori.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir