Konur stunda kynlíf í klæðum

Stór hluti kvenna vill stunda kynlíf með slökkt ljós
Stór hluti kvenna vill stunda kynlíf með slökkt ljós mbl.is/Jóra

Sam­kvæmt nýrri könn­un vilja um 48% kvenna ekki stunda kyn­líf kviknakt­ar held­ur klæðast að minnsta kosti einni flík. Ástæðuna segja þær vera til að auka sjálfs­traust sitt. Meiri­hluti karl­manna voru þó ekki sam­mála.

Rúm­ur þriðjung­ur karl­manna vildu þó að kyn­lífs­fé­lagi þeirra héldi á sér að einni flík. Flest­ar kon­ur vildu klæðast brjósta­hald­ara.

Andy Barr markaðsstjóri heimasíðunn­ar mycelebrityf­ashi­on.co.uk sagði: „Þessi könn­un sýn­ir hversu stór hluti klæðnaður er af sjálfs­trausti kvenna. Þær sem eru óör­ugg­ar með lík­ama sinn bæta það upp með rétt­um klæðaburði.“

Niður­stöður sýndu að 61% kvenna vilja stunda kyn­líf með slökkt ljós til sam­an­b­urðar við 37% karl­manna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Öll samskipti þín við aðra eru óvenju tilfinningarík í dag. Láttu ekki neikvæðni annarra og óþolinmæði hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Öll samskipti þín við aðra eru óvenju tilfinningarík í dag. Láttu ekki neikvæðni annarra og óþolinmæði hafa áhrif á þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason