Konur stunda kynlíf í klæðum

Stór hluti kvenna vill stunda kynlíf með slökkt ljós
Stór hluti kvenna vill stunda kynlíf með slökkt ljós mbl.is/Jóra

Samkvæmt nýrri könnun vilja um 48% kvenna ekki stunda kynlíf kviknaktar heldur klæðast að minnsta kosti einni flík. Ástæðuna segja þær vera til að auka sjálfstraust sitt. Meirihluti karlmanna voru þó ekki sammála.

Rúmur þriðjungur karlmanna vildu þó að kynlífsfélagi þeirra héldi á sér að einni flík. Flestar konur vildu klæðast brjóstahaldara.

Andy Barr markaðsstjóri heimasíðunnar mycelebrityfashion.co.uk sagði: „Þessi könnun sýnir hversu stór hluti klæðnaður er af sjálfstrausti kvenna. Þær sem eru óöruggar með líkama sinn bæta það upp með réttum klæðaburði.“

Niðurstöður sýndu að 61% kvenna vilja stunda kynlíf með slökkt ljós til samanburðar við 37% karlmanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar