Naktir kúrekar í hár saman

Nakti kúrekinn ræðir við blaðamenn.
Nakti kúrekinn ræðir við blaðamenn. AP

Götulistamaður­inn Robert Burck, sem er þekkt­ari und­ir lista­manns­nafn­inu Nakti kú­rek­inn, er kom­inn í hár sam­an við Nöktu kú­reka­stelp­una. Hann sak­ar hana um brot á höf­unda­rétti.

Frá ár­inu 2001 hef­ur Burck leikið á gít­ar og sungið fyr­ir gesti og gang­andi við Times Square í New York. Ein­kennisklæðnaður hans er hvít­ur kú­reka­hatt­ur, hvít lend­ar­skýla og hvít kú­reka­stíg­vél. Hann bjó til per­són­una fyr­ir 12 árum og árið 2000 fékk hann nafnið og bún­ing­inn skrá­sett sem vörumerki.

Hann seg­ir að San­dy Cane, sem kem­ur fram und­ir lista­manns­nafn­inu Nakta kú­reka­stelp­an, sé að hagn­ast á sínu vörumerki.

Í síðasta mánuði sendi hann Kane, sem er fyrr­ver­andi nekt­ar­dans­mær, bréf þar sem hann krefst þess að hún annaðhvort greiði fyr­ir af­not af vörumerk­inu eða hún hætti að koma fram sem Nakta kú­reka­stelp­an.

Kane, sem klæðir sig á svipaðan máta og Burck, seg­ist ekki skulda Nakta kú­rek­an­um neitt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir