Darth Vader rænir banka

Peningana takk, sagði hinn dulbúni Darth Vader við gjaldkerann.
Peningana takk, sagði hinn dulbúni Darth Vader við gjaldkerann. Reuters

Maður sem rændi banka í New York bar grímu persónunnar Darth Vader úr Star Wars, sem flestir kannast við. Mátturinn mun hafa verið með honum, eins og sagt er í myndunum, en hann komst undan með peningana sem hann rændi.

Lögreglan í New York hefur orðið vör við undarlega búninga ræningja undanfarið en í síðustu viku handtók hún mann sem grunaður var um að ræna tvo banka með knippi af blómum og pottaplöntu með sér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar