Frönskurnar verða styttri

Bankakreppa, kostnaðarsamar björgunaraðgerðir til handa Grikkjum, ósigur gegn Spánverjum á …
Bankakreppa, kostnaðarsamar björgunaraðgerðir til handa Grikkjum, ósigur gegn Spánverjum á HM og nú styttri franskar. Hvers eiga Þjóðverjar að gjalda?

Þýsk­ir mat­hák­ar eru nú í öng­um sín­um eft­ir að frétt­ir bár­ust af því að fransk­ar kart­öfl­ur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hita­bylgj­an í Þýskalandi en hún hef­ur haft þau áhrif á kart­öflu­upp­sker­una að stærri kart­öfl­ur sem eru hent­ug­ar í fransk­ar eru nú af skorn­um skammti.

Eig­end­ur mat­sölustaða og bjórkráa eru einnig sagðir í áfalli enda er veg­leg­ur skammt­ur af frönsk­um með góðri steik eitt helsta stolt þýskr­ar veit­inga­menn­ing­ar.

Verena Tela­ar, talskona sam­taka þýskra bænda (DBV), staðfesti þetta en hún var­ar þýska mat­gæðinga við því að fransk­arn­ar verði í besta falli 45 milli­metra lang­ar, sam­an­borið við 55 milli­metra í venju­legu ári.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þér finnast þeir sem að ráða atburðarásinni ekki hafa þína hagsmuni að leiðarljósi. Blandaðu þér ekki í vandamál annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason