Heimur inni í svartholum

Samkvæmt Nikodem Poplawski kann heimur okkar að vera inni í …
Samkvæmt Nikodem Poplawski kann heimur okkar að vera inni í svartholi sem er svo aftur staðsett inni í öðrum heimi.

Vísindamaðurinn Nikodem Poplawski heldur því fram að inni í hverju svartholi kunni að finnast alheimur. Vísindamaðurinn er eðlisfræðingur við Indiana háskóla í Bloomington og hefur einbeitt sér að fræðilegri eðlisfræði og hefur unnið að þessum vangaveltum um nokkurt skeið.

Hann segist hafa komist að þeirri niðurstöðu að möguleiki sé á því að heill heimur gæti leynst inni í hverju svartholi sem myndi merkja að okkar heimur kynni einnig að vera inni í svartholi.

„Kannski eru risastór svarthol í miðju vetrarbrautarinnar sem geta brúað bilið inn í aðra heima" segir hann meðal annars í kenningu sinni. Til ítarefna má geta að hann hefur notað Einstein-Cartan-Kibble-Sciama þyngdaraflskenninguna í greiningu sinni og lesa má nánar um athuganir hans í tímaritinu Physics Letters B.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach