Skíðasvæði breytt í hjólasvæði

Góð aðsókn var í hjólagarðinn í Skálafelli.
Góð aðsókn var í hjólagarðinn í Skálafelli. mbl.is/hag

Skálafell bike park var opnaður formlega í gær en um er að ræða hjólagarð sem verður opinn um helgar frá kl. 12-17.

Garðurinn er kjörinn fyrir hjólreiðagarpa frá 7 ára aldri og fara þeir þá með hjólin sín upp með skíðalyftum og hjóla niður. Brautin er of brött til að hægt sé að hjóla upp hana.

Magne Kvam, hönnuður brautarinnar, er ánægður með aðsóknina á opnunardaginn. „Aðsóknin var æðisleg og fram úr öllum vonum. Við seldum um 150 passa í lyfturnar. Svo var frábært veður þannig að þetta var mjög vel heppnað.“ Magne segir að hjólagarðurinn verði opinn eins lengi og veður leyfi og fólk mæti.


Farið er upp með lyftu í Skálafelli.
Farið er upp með lyftu í Skálafelli. mbl.is/hag
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar