Meðalparið þarf 104 skipti til óléttu

Magi á ófrískri konu
Magi á ófrískri konu Kristinn Ingvarsson

Meðalparið þarf að stunda mök 104 sinnum þegar þau eru að reyna að eignast barn, að því er nýjar rannsóknir gefa til kynna.

Rannsóknirnar sýna að hin dæmigerða kona þarf sex mánuði til þess að verða ófrísk að fyrsta barni en á þeim tíma svaf hún hjá að meðaltali fjórum sinnum á viku.

Þá bentu niðurstöðurnar einnig til þess að ein af hverjum tíu konum hefur verið svo ágjörn í að verða ófrísk að hún hafi hringt í eiginmann hennar meðan hann var í vinnuna vegna þess að þá hafi þær verið með egglos í gangi.

Þrátt fyrir þetta þá sögðu 70 prósent kvenna að þær vildu að barn þeirra yrði getið við rómantískar og skyndilegar kynlífsaðstæður en ekki við eftirspurn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar