Þreytt eftir að hafa hjólað 90 km í mótvindi

Alissa við lok reiðarinnar ásamt Vigdís Finnbogadóttur, verndara söfnunarinnar, og …
Alissa við lok reiðarinnar ásamt Vigdís Finnbogadóttur, verndara söfnunarinnar, og Helgu M. Ögmundsdóttur og Jórunni Erlu Eyfjörð. mbl.is/Kristinn

„Ég er mjög ham­ingju­söm yfir því að mér skuli hafa tek­ist þetta,“ sagði Al­issa R. Vil­mund­ar­dótt­ir sem í gær lauk 10 daga hjóla­ferð kring­um landið.

Ferðin var far­in til styrkt­ar Rann­sókna­stofu í krabba­meins­fræðum, und­ir kjör­orðinu Okk­ar leið – allra mál­efni. Al­issa sagði að ferðin hefði gengið vel. Það hefði verið tals­verður mótvind­ur milli Ak­ur­eyr­ar og Blönduóss. „Þá hjólaði ég 90 km í mótvindi. Ég gat varla staðið eft­ir þann dag,“ seg­ir Al­issa í Morg­un­blaðinu í dag.


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son