Þreytt eftir að hafa hjólað 90 km í mótvindi

Alissa við lok reiðarinnar ásamt Vigdís Finnbogadóttur, verndara söfnunarinnar, og …
Alissa við lok reiðarinnar ásamt Vigdís Finnbogadóttur, verndara söfnunarinnar, og Helgu M. Ögmundsdóttur og Jórunni Erlu Eyfjörð. mbl.is/Kristinn

„Ég er mjög hamingjusöm yfir því að mér skuli hafa tekist þetta,“ sagði Alissa R. Vilmundardóttir sem í gær lauk 10 daga hjólaferð kringum landið.

Ferðin var farin til styrktar Rannsóknastofu í krabbameinsfræðum, undir kjörorðinu Okkar leið – allra málefni. Alissa sagði að ferðin hefði gengið vel. Það hefði verið talsverður mótvindur milli Akureyrar og Blönduóss. „Þá hjólaði ég 90 km í mótvindi. Ég gat varla staðið eftir þann dag,“ segir Alissa í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka