Hættulegt að tína sveppi á Ítalíu

Að minnsta kosti 17 manns hafa látið lífið á síðustu 9 dögum við sveppatínslu í fjöllum og skógum á Ítalíu. Að sögn björgunarmanna má rekja slysin til þess, að sveppatínslufólkið fer ekki eftir öryggisreglum þegar það er að tína sveppi í myrkrinu.

Að sögn ítalska blaðsins Repubblica hafa flestir látið lífið þegar þeir hafa misst fótanna í bröttum fjallshlíðum og hrapað niður. Auk þeirra, sem látið hafa lífið hefur eins manns verið leitað í viku.  

Raki og hlýindi hafa valdið miklum sveppagróðri á Ítalíu nú síðsumars.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka