Rússar hvattir til að reykja og drekka meira

Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira
Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira Reuters

Fjár­málaráðherra Rúss­lands, Al­ex­ei Ku­dr­in, hef­ur brugðið á það ráð að hvetja íbúa Rúss­lands til að drekka og reykja meira í þágu hins op­in­bera. Því með aukn­um reyk­ing­um og áfeng­isneyslu muni tekj­ur rík­is­sjóðs aukast.

Sam­kvæmt frétt Metro á Ku­dr­in að hafa sagt að ef þú reyk­ir pakka af síga­rett­um á dag þá þýðir að þú ger­ir meira til þess að bæta vanda­mál þjóðfé­lags­ins. „Fólk ætti að skilja þetta: Þeir sem drekka, þeir sem reykja eru að gera meira til stuðnings rík­inu," seg­ir Ku­dr­in.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Það er alltaf auðveldara að sjá hvað fór úrskeiðis eftir að allt er um garð gengið. Gerðu við þar sem þarf eða endurnýjaðu hluti sem eru að verða ónýtir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka