Rússar hvattir til að reykja og drekka meira

Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira
Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira Reuters

Fjármálaráðherra Rússlands, Alexei Kudrin, hefur brugðið á það ráð að hvetja íbúa Rússlands til að drekka og reykja meira í þágu hins opinbera. Því með auknum reykingum og áfengisneyslu muni tekjur ríkissjóðs aukast.

Samkvæmt frétt Metro á Kudrin að hafa sagt að ef þú reykir pakka af sígarettum á dag þá þýðir að þú gerir meira til þess að bæta vandamál þjóðfélagsins. „Fólk ætti að skilja þetta: Þeir sem drekka, þeir sem reykja eru að gera meira til stuðnings ríkinu," segir Kudrin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup