Rússar hvattir til að reykja og drekka meira

Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira
Kudrin hvetur Rússa til að reykja og drekka meira Reuters

Fjármálaráðherra Rússlands, Alexei Kudrin, hefur brugðið á það ráð að hvetja íbúa Rússlands til að drekka og reykja meira í þágu hins opinbera. Því með auknum reykingum og áfengisneyslu muni tekjur ríkissjóðs aukast.

Samkvæmt frétt Metro á Kudrin að hafa sagt að ef þú reykir pakka af sígarettum á dag þá þýðir að þú gerir meira til þess að bæta vandamál þjóðfélagsins. „Fólk ætti að skilja þetta: Þeir sem drekka, þeir sem reykja eru að gera meira til stuðnings ríkinu," segir Kudrin.

Rússar eru þekktir fyrir mikla áfengisneyslu og reykingar eru einnig útbreiddar í landinu.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup